|
|
Benidorm here we come!Jetzt sind es nurnoch 8 stunden bis zum abflug!!! Spennan er öll að magnast og allt að verða reddý; doppur komnar á ferðatöskuna og hún pökkuð,vel pökkuð, hún springur ef ég kem við hana. Maggi bró er tilbúin tilað skutla okkur Elísu H uppá völl í nótt, um 3:30. Svefnleysi mun ríkja. Litabækur,Yatzy og Spil eru líka reddý. Ég óska mér góðrar ferðar og velgengni í að eyða pening úti, þarf ekki að óska góða skemmtun þvíað hún kemur að sjálfu sér þegar maður er stigin útúr flugvélinni í Alicante. Einnig óska ég MRingunum sem eru að fara til Portúgal á morgun góðrar ferðar og skemmtunar!
|
|