Seinustu dagar eru búnir að vera æðislegir. Steikjandi hiti og sólskín allan daginn, svo brjálað þrumuveður um nótt. Erum bara búin að hafa það gott (=erum sumsé vel sólbrennd). Erum búin að vera í ørsteds Parken, Hundige Ströndinni, Kongens Have, Islandsbrygge, og á fleiri stöðum. Vorum í matarboði hjá Láru frænku á sunnud. og var það líka æðislega gaman. Núna erum við að byrja að laga soldið til og gera allt fínt áður en mamma hans Dags og litli brósi koma, á miðvikudag.
Ég nenni ekki að blogga meira; myndirnar segja allt. ;)