![]() ![]() Elísabet Stefánsdóttir Svogerslevvej 9 2700 København Danmark ----------------------- Heimasími: 0045 35 11 34 25 Lísa gsm: 0045 22 29 32 73 Dagur gsm: 0045 22 46 29 75 E-mail: lisa[a]lisastefans.com Lisa Msn: lisaskvisa1[a]hotmail.com Lisa MySpace Senda FRÍTT SMS í DK ![]() Dagur unnusti matur.dagur.org ![]() Gengid Mitt Afrika Ladies Sara Perverta Gullmoli Guðbjargar Sarah Cassata Eva á Ítalíu ZARA Chicas Hrebbna Carlsberg Oløf Inga Lilja Sif Ztjani ![]() -Væntanlegt-![]() Margrethe-skolen ![]() Vouge Elle Cosmopolitan Dazed Digital Fashion Magazine Fashion 156 Designers A-Z Betsey Johnson Patricia Field Arne Jacobsen Fashion Era Listasafn Íslands Listasafn Reykjavíkur Danish Design Center Glyptoteket KunstOnline Hamburger Kunsthalle Louvre safnið Design Museum London Museum of modern art ![]() Nokkrar gamlar myndir 2007Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júní DK Júlí - vika 27 Júlí - vika 28 Júlí - vika 29 Júlí - vika 30 Ágúst - vika 31 Ágúst - vika 32 Ágúst - vika 33 Ágúst - vika 34 September - vika 38 September - vika 39 Október - vika 40 2006Apríl Maí Júlí Ágúst Nóvember ![]() Regntøj Ég og Kaia í regnflíkunum okkarSorrý hef e... Klukkutími x-tra !Jæja þá er ný vika byrjuð enn og... Efterårsferie snart slutJá, þá er mamma mín farin ... Stór dagurJá í dag var loksins 'evaluering' - sums... Göngutúrar í haustveðrinuJá, rétt í þessu var ég ... Arbejds-weekendSoldið langt síðan að ég bloggaði s... The end of an eraJá, við vorum að horfa á seinasta... www.myspace.com/lisastefansJá nýtt í fréttum er að... UngdomshusJá við urðum án efa aðeins vör við þessa... SymaskineÉg ætla að byrja þessa færslu með því að ... |
sunnudagur, nóvember 18, 2007
Jólafílingur Jæja já,. Ég hef nú ekkert merkilegt að segja svosum.. En ætla að byrja að óska stóra bró til hamingju með afmælið á miðvikudaginn og Elísu með afmælið á fimtudaginn, jú og Ólöfu líka með á miðvikudaginn!.. ;) Í vikunni vorum við að byrja á nýju verkefni sem er Den Lille Sorte, eða the little black dress. Það á semsagt að vera stuttur svartur kjóll. Sá á að vera einfaldur en sérstakur.. svoað það er pínu krefjandi verkefni, samt gaman að fá bara svona ákveðinn ramma og svo þarf maður sjálfur að finna út hvað er mögulega hægt að gera.. en já ég er búin að teikna upp kjólinn sem ég ætla að gera og búin að finna efni í hann, sem eru nokkur mismunandi, en er ekki búin að kaupa efnin. Svo er ég búin að búa til sniðið og sauma upp prufu, en það þarf auðvitað alltaf að breyta og laga og svolleis áður en maður fer í alvöru efnið. En allavega þá fór vikan mín soldið í þetta verkefni en vikan sem byrjar á morgun verður eytt í tölvunámskeið. Allur bekkurinn er sendur í viku Computerkursus í Hellerup. Þar munum við læra á Photoshop og Illustrator og kannski e-ð fleira. Ég kann nú slatta á Photoshop, en það er nú alltaf hægt að læra meira, segi ég. Þetta verður fínt. Helgin er búin að vera mjög kózý hjá okkur Degi. Í gær fórum við niðrí bæ, þar er búin að setja upp fuullt af jólabásum við Nyhavn, sem munu standa þar til 22 dez! Og viti menn, við keyptum fyrstu 2 jólagjafirnar! Mjög gaman. Þetta var mjög huggulegt þarna. Hlakka líka til að kíkja í Tívolíið, því þar byrja náttla bara jólin! Svo keypti ég stóran poka með piparkökum á 8 krónur, og er það búið að fylgja með hverjum kaffibolla núna um helgina. Algjört æði! Já ég verð eiginlega að segja að ég er í miklu meira jólastemmara núna í Danmörku í Nóvember heldur en ég hef verið seinustu ár um 24 dez á Íslandi, þó leiðinlegt sé að segja það. En það er bara satt. Sérstakt, en satt. Gæti verið vegna þess að ég hlakka til að fara heim núna.. og er ekki að vinna einsog geðsjúklingur í Kringlunni eða einhverstaðar og hef varla tíma til þess að pæla í jólagjöfum og er bara að ergja mig á klikkuðum íslendingum sem eru með kaupæði og kreditkortstraujunaræði. flott orð. Svolítið öðruvísi stemming bara. En já, ég hef annars ekki mikið meira að segja, bara mér er kalt. Mér er alltaf kalt. óþolandi. Mig langar í húfu og trefil í jólagjöf, og vettlinga eða leðurhanska, og hlýja hlýja peysu. takk. ! =) Ég sit núna við tölvuna, í 2 peysum, þar af önnur mjög þykk, 2 bolum þar undir, sokkabuxum og buxum, og ullarsokkum, og mér er kalt. :/ Ég tók þessar myndir með gemsanumm minum, svo þær eru ekkert sérstaklga góðar, en þetta er á jólamarkaðinum við Nyhavn. ![]() ![]() ![]() ![]() Yesyes. Bæ í bili ;) |