|
|
Já halló! Góðan daginn!Við stöllurnar erum komnar heim frá Köpen (blogg hægt að lesa á blog.central.is/thegang) Þessi ferð var hin ágætasta og einkenndist af miklum bjór(og eplasafa) og góðum einkahúmor! Morgunmaturinn var orðin svaka kósý hefð hjá okkur og lestarferðir næstum stærsti hluti ferðarinnar, sem er bara gaman. Við lentum á fimmtudaginn fyrir viku og komum heim á þriðjudag. Við gistum hjá Láru, frænku minni og dýrum hennar. Polle og Zóla. Bæði algjör æði. Jæja nú erum við komnar heim og allt á fullu í skólanum. Back to normal, nema eitt. ...
|
|