|
|
Hvolpa kveðjur...Jæja, þá er sá fyrsti farinn af hvolpunum mínum. Það var eina stelpan í hópnum og er hún farin bara langt útá land.. eða hvar eru Flúðir? Allavega þá var erfitt að kveðja litlu prinsessuna okkar Cleupötru en á morgun verður ennþá erfiðari þegar Black Beauty úr hópnum fer líka,hann Neró. Hann fer reyndar ekki mikið lengra en inní Garðabæ, svoað það er ekki lengst útí rassgati. And then there were only two left. Rómeó gullmolinn okkar (sjá mynd) og Qúattró, litla rúsínan okkar eru eftir. Það verður erfitt um helgina þegar bara þeir tveir að leika sér en ekki allir fjórir vitleysingarnir saman.. grááát... :'( Yesyes. en já nú er skólinn byrjaður og það verður nóg að gera hjá Lísunni að hanna og hanna og sauma og teikna og já..e-ð fleira líka.. Svo er búið að plana bústaðsferð næstu helgi og bara stelpur og stuð! Cocteilar, spjall, stuð og Sex and the City!
|
|