Já nú er hann Dabbi litli vinur í heimsókn. Hann kom í gær um hádegið og eru þeir feðgar búnir að mála bæinn rauðan. Ég er byrjuð að sauma jakkann á fullu.. þetta verður stress segi ég..alltof stuttur tími. en já.. hef ekkert merkilegt að segja svosum, en ætla að setja fleiri Parísar-myndir hérna fyrir neðan bara, svona fallegt uppfyllingar-efni. ;) nei, ég var að fá myndavélina hjá Andreu, þar sem mín var bíluð fékk ég að taka myndir á hennar vél.. svo að enjoy, =)