Elísabet Stefánsdóttir
Svogerslevvej 9
2700 København
Danmark
-----------------------
Heimasími: 0045 35 11 34 25
Lísa gsm: 0045 22 29 32 73
Dagur gsm: 0045 22 46 29 75
E-mail: lisa[a]lisastefans.com
Lisa Msn: lisaskvisa1[a]hotmail.com

Lisa MySpace
Senda FRÍTT SMS í DK



  Dagur unnusti
  matur.dagur.org



  Gengid Mitt
  Afri­ka Ladies
  Sara Perverta
  Gullmoli Guðbjargar
  Sarah Cassata
  Eva á Ítalíu
  ZARA Chicas
  Hrebbna Carlsberg
  Oløf Inga
  Lilja Sif
  Ztjani






  Margrethe-skolen



  Vouge
  Elle
  Cosmopolitan
  Dazed Digital
  Fashion Magazine
  Fashion 156
  Designers A-Z
  Betsey Johnson
  Patricia Field
  Arne Jacobsen
  Fashion Era
  Listasafn Íslands
  Listasafn Reykjavíkur
  Danish Design Center
  Glyptoteket
  KunstOnline
  Hamburger Kunsthalle
  Louvre safnið
  Design Museum London
  Museum of modern art



  Nokkrar gamlar myndir

  Febrúar
  Mars
  Apríl
  Maí
  Júní
  Júní DK
  Júlí - vika 27
  Júlí - vika 28
  Júlí - vika 29
  Júlí - vika 30
  Ágúst - vika 31
  Ágúst - vika 32
  Ágúst - vika 33
  Ágúst - vika 34
  September - vika 38
  September - vika 39
  Október - vika 40


  Apríl
  Maí
  Júlí
  Ágúst
  Nóvember



Nýtt og ferskt útlit! Já nú erum við Dagur búin...

Sjónvarpsgláp og röfl.. ;PJá, ég hef nú ekkert sva...

JólafílingurJæja já,. Ég hef nú ekkert merkilegt a...

Regntøj Ég og Kaia í regnflíkunum okkarSorrý hef e...

Klukkutími x-tra !Jæja þá er ný vika byrjuð enn og...

Efterårsferie snart slutJá, þá er mamma mín farin ...

Stór dagurJá í dag var loksins 'evaluering' - sums...

Göngutúrar í haustveðrinuJá, rétt í þessu var ég ...

Arbejds-weekendSoldið langt síðan að ég bloggaði s...

The end of an eraJá, við vorum að horfa á seinasta...






eXTReMe Tracker


föstudagur, nóvember 30, 2007

Jæja folks

Stutt blogg bara.
Er búin að vera að læra mikið alla vikuna. Mjög mörg verkefni í gangi sem þarf að skila fyrir jól.
Gestir næstu þrjár helgar-eða s.s. allan desember þangað til við förum heim. Nóg að gera!

Fékk umsögnina mína tilbaka um 'Regnjakka'-verkefnið mitt.
Mjög jákvæð umsögn; brot á dönsku hér: ,,..Arbejder meget godt og selvstændigt... Meget højt niveau konstruktivt og syteknisk.. Modellen er meget personlig, kreativ og romantisk, men samtidigt brugbar... Modetegning flot og mappen godt udført og viser ånden i projektet.. "

Vona að allir skylji þetta, nenni ekki að þýða..

Fór ekki í skólann í dag. Svaf yfir mig því ég gat ekkert sofið um nóttina. Notuðum daginn til að laga til og þrífa. Mídía vinkona og Tobías eru að koma frá Þýskalandi í kvöld og verða yfir helgina.

Núna, fyrir utan að sitja við tölvuna, er ég að sníða fóðrið í svarta kjóla-verkefnið og vinna í möppunni. Ætla að reyna að sauma fóðrið saman í kvöld og svo get ég ekkert gert meira fyrr en eftir helgina.
Dagur er að búa til deig og pizzasósu fyrir morgundaginn. Þjóðverjarnir verða sáttir að fá heimatilbúna pizzu. En þau kaupa áleggin!
Þetta verður örugglega skemmtileg helgi.

Fengum pakka í dag frá íslandi, tengdó sendi okkur súkkulaði-möndlukaffi og suðusúkkulaði, að ósk Dags. Þetta er alveg æði. roosa gott! Takk ;)

Hérna eru myndirnar frá partýinu hjá Paulinu síðasta föstudag.. =)



Dagur og Emil, láta Tópas-ið ganga, mjög vinsælt.


Kvöldmaturinn sem varð til kl. 22:00


Ég og Paulina í "Chocolate-chill-out-room"

Bestu kveðjur heim í storminn!
Lísa S