Elísabet Stefánsdóttir Svogerslevvej 9 2700 København Danmark ----------------------- Heimasími: 0045 35 11 34 25 Lísa gsm: 0045 22 29 32 73 Dagur gsm: 0045 22 46 29 75 E-mail: lisa[a]lisastefans.com Lisa Msn: lisaskvisa1[a]hotmail.com Lisa MySpace Senda FRÍTT SMS í DK Dagur unnusti matur.dagur.org Gengid Mitt Afrika Ladies Sara Perverta Gullmoli Guðbjargar Sarah Cassata Eva á Ítalíu ZARA Chicas Hrebbna Carlsberg Oløf Inga Lilja Sif Ztjani -Væntanlegt-Margrethe-skolen Vouge Elle Cosmopolitan Dazed Digital Fashion Magazine Fashion 156 Designers A-Z Betsey Johnson Patricia Field Arne Jacobsen Fashion Era Listasafn Íslands Listasafn Reykjavíkur Danish Design Center Glyptoteket KunstOnline Hamburger Kunsthalle Louvre safnið Design Museum London Museum of modern art Nokkrar gamlar myndir 2007Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júní DK Júlí - vika 27 Júlí - vika 28 Júlí - vika 29 Júlí - vika 30 Ágúst - vika 31 Ágúst - vika 32 Ágúst - vika 33 Ágúst - vika 34 September - vika 38 September - vika 39 Október - vika 40 2006Apríl Maí Júlí Ágúst Nóvember Home Alone Í dag var evaluering: skil á buxnave... ..Stutt halló...Já þá er ég bara búin að vera að l... Já sæll Ekkert merkilegt að frétta héðan svo se... Ársannáll 2007 -löng og innihaldsrík færsla!Janúar... Komin heim, til KöbenÉg ætla nú ekki að koma með s... Stutt eftirJá nú er bara stuttur tími eftir á Ísla... Komin á klakann!Já ég ætlaði bara að láta vita að ... 2 verkefni búin, 2 eftir + 2 daga prófJæja þá er B... Crazyness!Helgin var alveg hreint hin bestasta bar... Brjálað að gera!Ég afsaka bloggleysið, en það er b... |
sunnudagur, febrúar 03, 2008
Á morgun er Bolludagurinn ! Jæja, núna er ég búin að vera ein síðan á fimmtudag. Mjög skrítið. Á föstudaginn fór ég til bekkjarsystur minnar í hygge; chill.. hanging out, er til eitthvað íslenskt orð fyrir þetta? afslöppun? Jæja við allavega pöntuðum okkur pizzu, sem var ein sú besta sem ég hef smakkað hérna í Danmörku! Svo var bara spjallað og spjallað og svo horfðum við á The Devil wears Prada, ekta stelpumynd. Þegar klukkan var orðin 3 um nótt var ég nú ekki viss um að ég ætlaði að gista hjá henni eða fara ein heim, hún býr s.s. á Amager. Ég verð nú að virðurkenna að ég var pínu vör um mig, sérstaklega þegar ég labbaði frá strætóstoppinu á horninu og upp götuna í svarta myrkva þar sem ljósin í götunni virka ekki.. pínu scary, en ég lifði það af. Svo daginn eftir svaf ég nú aldeilis til hádegis og dundaði mér bara hérna heima, aðeins að laga til, teikna, og svo bara horfa á sjónvarpið. Svo talaði ég við mömmu soldið lengi og þurfti svo að flýta mér aftur út á Amager í stelpukvöld, þegar ég kom voru stelpurnar, Jeanette og Kaia, bara búnar að elda og fékk ég bara æðislega gott kjúklinga-pasta. Svo aðeins fyrr en kvöldið áður, fór ég um miðnætti, enn og aftur örlítið stressuð, svona ein, en þetta venst, vona ég. Svo er ég bara búin að slappa af í dag, teikna, horfa á sjónvarpið, lesa biblíuna,(Vogue), og tala við mömmu og pabba á Skype. Voðalega notalegt bara. Svo kemur kallinn aftur á morgun. Hlakka alveg soldið til að fá hann aftur! Lendir um kl.15 held ég, vona að ég þurfti ekki að vera lengur í skólanum, en á morgun byrjar nýtt verkefni- Skyrta! Snilldar verkefni, örugglega það erfiðasta hingað til, það er hægt að gera svo rosalega margt og ég veit ekkert hvað ég ætla að gera. Kannski skyrtukjól, en ég hugsa meira um svona flotta mussu eða tunika. En það eru kröfur um kraga, ermar, ermalíningu, hnappa/-göt og e-ð fleira. Já það kemur í ljós, á morgun fer ég í mikla research vinnu, svo þarf að vinna efni og svo framvegis. Svo styttist í krúttin mín! Fimmtudagur jeeiij! :D Hej så! |