Elísabet Stefánsdóttir
Svogerslevvej 9
2700 København
Danmark
-----------------------
Heimasími: 0045 35 11 34 25
Lísa gsm: 0045 22 29 32 73
Dagur gsm: 0045 22 46 29 75
E-mail: lisa[a]lisastefans.com
Lisa Msn: lisaskvisa1[a]hotmail.com

Lisa MySpace
Senda FRÍTT SMS í DK



  Dagur unnusti
  matur.dagur.org



  Gengid Mitt
  Afri­ka Ladies
  Sara Perverta
  Gullmoli Guðbjargar
  Sarah Cassata
  Eva á Ítalíu
  ZARA Chicas
  Hrebbna Carlsberg
  Oløf Inga
  Lilja Sif
  Ztjani






  Margrethe-skolen



  Vouge
  Elle
  Cosmopolitan
  Dazed Digital
  Fashion Magazine
  Fashion 156
  Designers A-Z
  Betsey Johnson
  Patricia Field
  Arne Jacobsen
  Fashion Era
  Listasafn Íslands
  Listasafn Reykjavíkur
  Danish Design Center
  Glyptoteket
  KunstOnline
  Hamburger Kunsthalle
  Louvre safnið
  Design Museum London
  Museum of modern art



  Nokkrar gamlar myndir

  Febrúar
  Mars
  Apríl
  Maí
  Júní
  Júní DK
  Júlí - vika 27
  Júlí - vika 28
  Júlí - vika 29
  Júlí - vika 30
  Ágúst - vika 31
  Ágúst - vika 32
  Ágúst - vika 33
  Ágúst - vika 34
  September - vika 38
  September - vika 39
  Október - vika 40


  Apríl
  Maí
  Júlí
  Ágúst
  Nóvember



Brjálað að gera!Ég afsaka bloggleysið, en það er b...

Jæja folksStutt blogg bara.Er búin að vera að læra...

Nýtt og ferskt útlit! Já nú erum við Dagur búin...

Sjónvarpsgláp og röfl.. ;PJá, ég hef nú ekkert sva...

JólafílingurJæja já,. Ég hef nú ekkert merkilegt a...

Regntøj Ég og Kaia í regnflíkunum okkarSorrý hef e...

Klukkutími x-tra !Jæja þá er ný vika byrjuð enn og...

Efterårsferie snart slutJá, þá er mamma mín farin ...

Stór dagurJá í dag var loksins 'evaluering' - sums...

Göngutúrar í haustveðrinuJá, rétt í þessu var ég ...






eXTReMe Tracker


mánudagur, desember 10, 2007

Crazyness!

Helgin var alveg hreint hin bestasta barasta.
Það var æðislega góður matur á bátnum sem við fórum í á laugardaginn, þar voru stödd Amma Arna, Anna, Anna Jóna, Ævar, Nanna og svo ég og Dagur. Stór og skemmtilegur hópur. Báturinn keyrði fyrst svolítið mikið í hringi en fór svo alveg að Islands Brygge og svo í hina áttina að Nordhavn. Æðislegur matur og flott útsýni! Svona á þetta að vera! ;)

Eftir matinn fór hópurinn um jólamarkaðinn á Nyhavn en ég hljóp heim að sauma og vera dugleg fyrir skólann. En ég hitti þau aftur um kvöldið í Tívolí og þar var rölt um í þessum svakalega fólksfjölda sem var nú örugglega um 70% íslendingar. Svo var það Café Georg og Grøften, kaffi og svo kvöldmatur, að sjálfsögðu allt inní Tívolíinu.

Á sunnudaginn héldum við Dagur okkur heimavið, læra og elda. Í kvöldmatinn voru giant bakaðar kartöflur með allskonar fyllingum, ódýr og góður matur sem ég gæti alveg hugsað mér að borða oftar!

Arna og Anna fóru í morgun svo að við kvöddumst og við tók hjá mér stanslaus saumaskapur frá kl. 9-15 og svo vesenast í búðum fyrir möppuinnkaup.
Við, í skólanum, erum nú allar orðnar svolítið stressaðar, maður sér ekki fyrir sér að geta klárað öll þessi verkefni, fara í 2 daga próf og svo beint til íslands. halelúja!

Já það eru nefninlega bara 10 DAGAR í að við fljúgum heim á rokrassgats klakann, blessaða! ;)

Hlakka til að hitta ykkur öll. =)

Kveðjur úr Køben.