Komin á klakann!Já ég ætlaði bara að láta vita að við Dagur erum komin á klakann, síðan í gærnótt. Flugið var ágætt en Kastrup var soldið troðin. Við munum gista hérna í Vogunum hjá mömmu og pabba en verðum mikið á ferðinni um Reykjavík. Ég er með gamla íslenska númerið mitt og megið þið bara endilega bjálla í mig eða senda mér sms ef e-r vill hitta mig! Það er nóg á dagskránni en mig langar að hitta sem flesta á meðan ég hérna! ;)
Annars óska ég bara öllum Gleðilegra jóla! =)
Lísa, íslenski gsm: 847-3273