Stutt eftirJá nú er bara stuttur tími eftir á Íslandi, en við fljúgum aftur til Köben á sunnudaginn.
Það verður nóg að gera þangað til.
Annars er búið að vera mjög fínt hérna yfir jólin og áramót. Fullt af jólaboðum og matarboðum og svo heimsækja fólk og svolleiðis.
En það verður ekki lengri blogg að svo stöddu.
Heyrumst fólk!