Elísabet Stefánsdóttir Svogerslevvej 9 2700 København Danmark ----------------------- Heimasími: 0045 35 11 34 25 Lísa gsm: 0045 22 29 32 73 Dagur gsm: 0045 22 46 29 75 E-mail: lisa[a]lisastefans.com Lisa Msn: lisaskvisa1[a]hotmail.com Lisa MySpace Senda FRÍTT SMS í DK Dagur unnusti matur.dagur.org Gengid Mitt Afrika Ladies Sara Perverta Gullmoli Guðbjargar Sarah Cassata Eva á Ítalíu ZARA Chicas Hrebbna Carlsberg Oløf Inga Lilja Sif Ztjani -Væntanlegt-Margrethe-skolen Vouge Elle Cosmopolitan Dazed Digital Fashion Magazine Fashion 156 Designers A-Z Betsey Johnson Patricia Field Arne Jacobsen Fashion Era Listasafn Íslands Listasafn Reykjavíkur Danish Design Center Glyptoteket KunstOnline Hamburger Kunsthalle Louvre safnið Design Museum London Museum of modern art Nokkrar gamlar myndir 2007Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júní DK Júlí - vika 27 Júlí - vika 28 Júlí - vika 29 Júlí - vika 30 Ágúst - vika 31 Ágúst - vika 32 Ágúst - vika 33 Ágúst - vika 34 September - vika 38 September - vika 39 Október - vika 40 2006Apríl Maí Júlí Ágúst Nóvember Sólskín og freknur =D Já hérna í Danmörku er e... Fuglasöngur og sólskínJá nú er hann Dabbi litli vi... Korter í sumar.. ;DJæja, þá er maður búin að róa s... Bonjour París! - le ferðasaga!Mánudagur Ferðin by... Parísarmyndir Fyrst set ég hérna inn nokkrar myndi... París á morgun!! Nóg hefur verið að gera hjá mér ... Gleðilega páska Já þá er best að byrja að blogga a... Hef ekki bloggað lengi. Var nóg að gera í síðustu ... Stutt halló Ekki er mikið búið að gerast hérna ... Það er bara kominn mars! Ég get ekki bloggað m... |
þriðjudagur, apríl 29, 2008
Nú byrja lætin! ;) Jæja, þá er nú nóg búið að vera að gera. Ég kláraði jakkann minn í síðustu viku og sýndi á fimmtudaginn ásamt möppu. En það var ekkert grín að gera þessa möppu! Ég fékk nú eins gott frí á miðvikudeginum þar sem ég var eiginlega búin að sauma jakkann, átti bara eftir að handsauma nokkur smáatriði. En ég byrjaði kl. 10 um morgunin á miðvikudaginn að teikna og teikna og teikna... Svo er nú allskonar vinna í kringum teiknigarnar, t.d. skera þær mjög nákvæmt út, skanna þær inn í tölvuna, og svo vinna einhverjar í tölvunni. Svo þarf að líma þetta allt og setja upp flott í möppunni. Klukkan 5 um morgunin var ég loksins búin, eftir stanslausa 19 klukkutíma vinnu. 19 KLUKKUTÍMAR STANSLAUST. Samt var ég búin að teikna í marga klukkutíma kvöldin áður! Ég fékk mér nú reyndar 25 min, pásu þegar ég fékk mér kvöldmat með Degi. Gvuð minn góður. En já, svona er þetta bara næstum alltaf deginum áður en maður skilar, maður heldur alltaf að maður sé búinn að gera svo mikið, en það er svo mikið í restina sem hlaðast upp. En allavega! Þá gékk mér mjög vel að sýna og fékk ekkert nema jákvætt að heyra frá kennaranum og gestakennara. Ég fékk meira að segja nafnið "Stof-guide" s.s. efnis-guide, (guide:leiðbeinandi) vegna þess að þeim fannst mjög töff hvernig ég gat sett saman og blandað mismunandi munstruðum efnum í sterkum litum þannig að það varð virkilega flott og ekkert of mikið. Ég var bara helvíti sátt við það nafn! Núna er ég byrjuð á fatalínunni sem er til prófs og tískusýningar í sumar. Búin að teikna, velja flest efnin, á samt eftir að teikna meira, og svo saumaaaa! Við byrjum í næstu viku á sniðunum, og svo tekur bara við saumaskapur og allt fyrir tískusýninguna og prófið.. Svo að næstu dagar sem ég hef núna verða þeir "rólegustu" næstu 2 mánuði, eða þangað til að þetta verður allt búið, 23.júní! Ég fæ alveg léttan hnút í magann þegar ég hugsa um þetta, en þetta verður bara gaman, Stress just makes me think more clear! Mér fannst þessir 19 klukkutímar bara mjög skemmtilegir, þó þeir voru nú soldið harðir, en það verða pottþétt svona sólarhringir næstu vikur, því get ég lofað. En fyrir utan skólann þá er bara geeggjað veður hérna. Síðustu helgi tókum við vorhreingerningu á íbúðina og allt lagað til og skipulagt, þarf samt að klára slatta. Svo á laugardaginn núna fer Dagur að vinna í fyrsta skipti, það verður sko spennandi hjá honum! Jæja, sumarknús frá køben :* Hérna er ég í jakkanum mínum uppí skóla |