Gulur tvinni
Ég hef ekkert merkilegt að segja frá núna, en ætla bara að láta vita af mér.
Veðrið er búið að vera æðislegt núna í 2 vikur, en búið að kólna aðeins í dag og í gær, maður getur ekki alveg farið út að hjóla á bikiní toppnum lengur..
Dagarnir núna einkennast aðallega af saumaskap. Nóg að gera þegar maður er svona undir tímapressu!
Annars ætla ég aftur að auglýsa tískyusýninguna okkar, hún er 23.júní, á mánudegi kl.16. (þetta er frídagur hérna úti, held ég), bara svona ef fólk vildi koma að kíkja, kannski get ég líka reddað frímiðum. Annars eru þetta um 600 manns sem koma á sýninguna.
Svo er hérna bara ein mynd af mér að gefa gæsunum okkar brauð..
farvel