Erum á Íslandi
Ég ætla bara stutt að segja frá því að við erum nú komin á klakann, komum fyrir viku síðan og erum búin að hafa það æðislega gott hérna.
Jólin eru búin að vera yndisleg og fengum við alveg heilt fjall af jólagjöfum. =)
Nú er Tóbías vinur frá Þýskanlandi kominn og verður hér næstu 4-5 daganna og ætlum við að sýna honum Ísland.
Ég er með íslenska símanúmerið mitt hérna og má fólk endilega bjalla í mig. Við verðum alveg til 11.januar svo að það er alveg tími til þess að hitta slatta af fólki!
En já, annars er þá bara smá bloggpása á meðan við erum hérna heima..
Knús
Lísa
ps: endilega hringið ;o)