Elísabet Stefánsdóttir
Svogerslevvej 9
2700 København
Danmark
-----------------------
Heimasími: 0045 35 11 34 25
Lísa gsm: 0045 22 29 32 73
Dagur gsm: 0045 22 46 29 75
E-mail: lisa[a]lisastefans.com
Lisa Msn: lisaskvisa1[a]hotmail.com

Lisa MySpace
Senda FRÍTT SMS í DK



  Dagur unnusti
  matur.dagur.org



  Gengid Mitt
  Afri­ka Ladies
  Sara Perverta
  Gullmoli Guðbjargar
  Sarah Cassata
  Eva á Ítalíu
  ZARA Chicas
  Hrebbna Carlsberg
  Oløf Inga
  Lilja Sif
  Ztjani






  Margrethe-skolen



  Vouge
  Elle
  Cosmopolitan
  Dazed Digital
  Fashion Magazine
  Fashion 156
  Designers A-Z
  Betsey Johnson
  Patricia Field
  Arne Jacobsen
  Fashion Era
  Listasafn Íslands
  Listasafn Reykjavíkur
  Danish Design Center
  Glyptoteket
  KunstOnline
  Hamburger Kunsthalle
  Louvre safnið
  Design Museum London
  Museum of modern art



  Nokkrar gamlar myndir

  Febrúar
  Mars
  Apríl
  Maí
  Júní
  Júní DK
  Júlí - vika 27
  Júlí - vika 28
  Júlí - vika 29
  Júlí - vika 30
  Ágúst - vika 31
  Ágúst - vika 32
  Ágúst - vika 33
  Ágúst - vika 34
  September - vika 38
  September - vika 39
  Október - vika 40


  Apríl
  Maí
  Júlí
  Ágúst
  Nóvember



7 vikur þangað til ég kem heim!!! =)Jæja. Ekkert m...

Icelanders are NOT terrorists!Ég kvet alla til þes...

þreyta hvað?!Jæja já. við erum byrjuð á fullu í ný...

Warwick AvenueJæja. nóg komið af neikvæðu þunglynd...

..ekki hægt að treysta neinum í þessum heimi..Tösk...

Danska krónan 20!Þegar ég hugsa um hvernig gengið ...

DrømmekageVoðalega er maður orðin latur við að blo...

Langt síðan já. Margt gerst.. Stelpurnar mínar v...

JámmJæja þá er fyrsta skólavikan búin og margt búi...

Skóla hvað?Jæja þá er skólinn byrjaður aftur og al...






eXTReMe Tracker


fimmtudagur, nóvember 06, 2008

6 vikur!!!

Í dag skilaði ég verkefninu mínu, fatalína fyrir fyrirtæki. Þetta var alveg heljarinnar vinna á bakvið þetta. Vann að möppunni konstant i viku, og áður náttúrulega allt konseptið. Svo aðfaranótt miðvikudags var ég til klukkan 5 um morguninn til þess að reyna að klára möppuna. Því að á miðvikudaginn þurfti ég að fara í bæinn til að láta prenta hana fyrir mig, og svo nota miðvikudagskvöldið til að setja hana saman. Það tókst allt saman. Skilaði möppunni í dag og fékk góða dóma. Er sjálf mjög sátt við útkomuna, líka vegna þess að þetta er í fyrsta skiptið sem ég set alla möppuna saman í tölvunni og læt prenta fyrir mig, í A3 stærð. 

Núna er verið að halda upp á þetta með rauðvín og ostum.. namm.. Gott rauðvín sem við fengum gefins um daginn og góður franskur Brie, sem var á tilboði í Føtex ;) 
Gott að geta slappað af í smá tíma og ekki hafa eitthvað verkefni hangandi yfir sér! 
Þó að ég sé mjög mikið að pæla í jólagjöfum undanfarið og hangir það mjög yfir mér, og mun að sjálfsögðu gera það þangað til ég er búin að finna gjafir handa öllum!

En já annars eru akkúrat 6 vikur í dag þangað til ég kem heim! Hlakka mjög mikið til að komast á klakann þetta skiptið!

En núna ætlum við Dagur að fara að spila Yatzy og hafa það kozy!! =)

knús á klakann ;o)