Elísabet Stefánsdóttir
Svogerslevvej 9
2700 København
Danmark
-----------------------
Heimasími: 0045 35 11 34 25
Lísa gsm: 0045 22 29 32 73
Dagur gsm: 0045 22 46 29 75
E-mail: lisa[a]lisastefans.com
Lisa Msn: lisaskvisa1[a]hotmail.com

Lisa MySpace
Senda FRÍTT SMS í DK



  Dagur unnusti
  matur.dagur.org



  Gengid Mitt
  Afri­ka Ladies
  Sara Perverta
  Gullmoli Guðbjargar
  Sarah Cassata
  Eva á Ítalíu
  ZARA Chicas
  Hrebbna Carlsberg
  Oløf Inga
  Lilja Sif
  Ztjani






  Margrethe-skolen



  Vouge
  Elle
  Cosmopolitan
  Dazed Digital
  Fashion Magazine
  Fashion 156
  Designers A-Z
  Betsey Johnson
  Patricia Field
  Arne Jacobsen
  Fashion Era
  Listasafn Íslands
  Listasafn Reykjavíkur
  Danish Design Center
  Glyptoteket
  KunstOnline
  Hamburger Kunsthalle
  Louvre safnið
  Design Museum London
  Museum of modern art



  Nokkrar gamlar myndir

  Febrúar
  Mars
  Apríl
  Maí
  Júní
  Júní DK
  Júlí - vika 27
  Júlí - vika 28
  Júlí - vika 29
  Júlí - vika 30
  Ágúst - vika 31
  Ágúst - vika 32
  Ágúst - vika 33
  Ágúst - vika 34
  September - vika 38
  September - vika 39
  Október - vika 40


  Apríl
  Maí
  Júlí
  Ágúst
  Nóvember



Danska krónan 20!Þegar ég hugsa um hvernig gengið ...

DrømmekageVoðalega er maður orðin latur við að blo...

Langt síðan já. Margt gerst.. Stelpurnar mínar v...

JámmJæja þá er fyrsta skólavikan búin og margt búi...

Skóla hvað?Jæja þá er skólinn byrjaður aftur og al...

Til hamingju með afmælið elsku pabbi minn! =)Jæja...

SumarsælaÞað er helst í fréttum, ekkert. Nema stei...

3 Vikur bloggleysiúps.En þetta eru búnar að vera m...

Úti: 30° og sól- Inni: 45° og loftleysiVikan hjá m...

Komin í sumarfrí!TískusýningTískusýningin á mánuda...






eXTReMe Tracker


þriðjudagur, október 07, 2008

..ekki hægt að treysta neinum í þessum heimi..

Töskunni minni stolið og heimurinn að fara til fjandans....


Var að vinna á mánudaginn.  Fór úr skólanum 14:30 með fulla skólatösku með dóti og aðra tösku fulla af efnum og hálfsaumuðum jakka.
Mætt uppí vinnu kl.15:05. Fór strax að afgreiða nokkra kúnna. Lítið að gera en samt nokkrir kúnnar sem þarf að spjalla við..
Kl.15:45 ætla ég að ná varasalva í töskuna mína og finn hana ekki. Fattaði ekki alveg hvert ég hafði sett hana en þarf að farað afgreiða kúnna.. 
Stuttu seinna fer ég að leita að töskunni út um alla búðina og skil ekki hvað er í gangi. 
Þegar ég finn hana ekki fer það að renna upp fyrir mér að það gæti einhver hafa stolið henni en vill ekki trúa því strax. ..
Húsvörðurinn gengur framhjá og ég kalla á hann. Segi honum að töskunni minni hafði verið stolið en ég hafði ekki hugmynd hvenær eða hvernig það gerðist.
Hann fer strax um allt mollið að leita.
Þegar ég geri mér grein fyrir öllu sem var í töskunni leið mér virkilega ílla.
Taskan var horfin og með henni allt. bókstaflega allt sem ég þarf.

Ég hringdi og lét loka báðum dönsku kortunum mínum sem voru í töskunni og hringdi svo í lögguna og tilkynnti að tösku minni væri stolið.
Allir í verlsunum í mollinu hjálpuðu mér að leita og reyndu að hughreysta mig með því að í Danmörku er fólk mjög duglegt við að skila inn hlutum sem þau finna á götunni til lögreglunnar... svo það er eina einasta vonin mín að þjófurinn hafi hent töskunni minni á þannig stað sem hún mögulega sjáist...

Það sem var í töskunni minni:

-Efni fyrir jakkann sem ég er að sauma og á að skila núna á föstudaginn
-peningaveskið mitt : DK-kort, MasterCard, 2 íslensk debet kort.danskt sjúkratryggingarkort, evrópskta sjúkratryggingarkortið, skólaskirteini, nokkur meðlimakort, kvittanir, gamlar passamyndir, frímerki, nafnspjöld og fleira... ásamt u.þ.b. 5-7 danskar krónur.....
-teikningar og skyssur, 2 mánaðar vinna
-allir pappírar frá skólanum
-skóla verkefni
-Dagbók með vinnutímunum mínum frá miðjum september ásamt mörgum mikilvægum dagsetningum..
-vinnuskór
-peysa
-snyrtidót
-ofnæmistöflur
-pennaveski með rándýrum pennum og sérstökum tússlitum (60dkr stykkið!)
-súkkulaði
-nestisbox

og örugglega fullt af ómerkilegu smádóti...

ALLT þetta er einskis virði fyrir þjóf, en allt mikils virði fyrir mig... 

ég er svo sár og svekkt og reið... ég get ekki skilið hvað fær fólk til þess að stela.. 
Þá hefði hann/hún mátt stela allt úr helvítis búðinni eða ræna úr kassanum.. en að fara á bakvið afgreiðsluborðið og teygja sig í níðþunga og risastóra skólatösku starfsmanns.. það bara get ég ekki skilið..  

Ég og Dagur löbbuðum í rúman klukkutíma eða meira um Vesterbro þegar ég var búin að vinna  og kíktum í allar ruslatunnur, öll horn, öll port, undir og í allt. En mér var svo íllt í fótunum að ég gat ekki gengið meira. vár náttúrulega með aukaskó í töskunni minni.. en það var líka svo mikið myrkur svo við fórum heim og ég sat allt kvöldið vonlaus uppí rúmmi með tárin í augunum...

Ekkert annað en ömurlegt.. hef ekkert meira að segja.. nema, það er ekki hægt að treysta neinum í þessum heimi lengur...

Heimurinn er að fara til fjandans..

(ég er ekki að deyja úr þunglyndi hérna, ég er bara svo sár...)