Elísabet Stefánsdóttir
Svogerslevvej 9
2700 København
Danmark
-----------------------
Heimasími: 0045 35 11 34 25
Lísa gsm: 0045 22 29 32 73
Dagur gsm: 0045 22 46 29 75
E-mail: lisa[a]lisastefans.com
Lisa Msn: lisaskvisa1[a]hotmail.com

Lisa MySpace
Senda FRÍTT SMS í DK



  Dagur unnusti
  matur.dagur.org



  Gengid Mitt
  Afri­ka Ladies
  Sara Perverta
  Gullmoli Guðbjargar
  Sarah Cassata
  Eva á Ítalíu
  ZARA Chicas
  Hrebbna Carlsberg
  Oløf Inga
  Lilja Sif
  Ztjani






  Margrethe-skolen



  Vouge
  Elle
  Cosmopolitan
  Dazed Digital
  Fashion Magazine
  Fashion 156
  Designers A-Z
  Betsey Johnson
  Patricia Field
  Arne Jacobsen
  Fashion Era
  Listasafn Íslands
  Listasafn Reykjavíkur
  Danish Design Center
  Glyptoteket
  KunstOnline
  Hamburger Kunsthalle
  Louvre safnið
  Design Museum London
  Museum of modern art



  Nokkrar gamlar myndir

  Febrúar
  Mars
  Apríl
  Maí
  Júní
  Júní DK
  Júlí - vika 27
  Júlí - vika 28
  Júlí - vika 29
  Júlí - vika 30
  Ágúst - vika 31
  Ágúst - vika 32
  Ágúst - vika 33
  Ágúst - vika 34
  September - vika 38
  September - vika 39
  Október - vika 40


  Apríl
  Maí
  Júlí
  Ágúst
  Nóvember



..ekki hægt að treysta neinum í þessum heimi..Tösk...

Danska krónan 20!Þegar ég hugsa um hvernig gengið ...

DrømmekageVoðalega er maður orðin latur við að blo...

Langt síðan já. Margt gerst.. Stelpurnar mínar v...

JámmJæja þá er fyrsta skólavikan búin og margt búi...

Skóla hvað?Jæja þá er skólinn byrjaður aftur og al...

Til hamingju með afmælið elsku pabbi minn! =)Jæja...

SumarsælaÞað er helst í fréttum, ekkert. Nema stei...

3 Vikur bloggleysiúps.En þetta eru búnar að vera m...

Úti: 30° og sól- Inni: 45° og loftleysiVikan hjá m...






eXTReMe Tracker


sunnudagur, október 19, 2008

Warwick Avenue

Jæja. nóg komið af neikvæðu þunglyndis bloggi. Taskan mín hefur ekki fundist enn og krónan er ekkert á leiðinni að lagast en Fuck it. Ég er á lífi og sólin skín, eða hún gerði það í dag allavega. Haustið hérna úti er enn og aftur mjög fallegt tímabil. Eins og í fyrra eru tréin byrjuð að falla gul og rauð lauf og eru allir vegir og stígir teppalagðir af litríkum laufblöðum. Mjög fallegt að sjá í morgunsólinni.

Við Dagur skruppum til Noregs að heimsækja pabba hans í Stavanger síðustu helgi. Hann kom nú reyndar fyrst fjúgandi til Köben til þess að "sækja okkur",svo ég geti fengið að fljúga frítt.  Ég hafði aldrei komið til Stavanger áður, en oft til Noregs þegar ég var lítil telpa. Þar sem mér fannst eiginlega fyndnast við þennan bæ var hvað hann minnti mig mikið á Hafnarfjörðinn, heima á klakanum. Einhverja hluta vegna fannst mér allt minna mig á hann, nema þar voru tré, sem finnast náttúrulega ekki á íslandi, sem mér finnst mikil synd... 

En Stavanger er virkilega fallegur bær og gæti ég svosem alveg hugsað mér að búa þar. Miðbærinn er krúttlegasti miðbær sem ég nokkurntímann hef komið í! Göturnar eru allar pinkulitlar og þvers og kross og maður veit ekkert hvaða verslun er bakvið næsta horn! 
Annars einkenndist ferðin aðallega af góðum mat, göngutúrum og afslöppun. Sem við virkilega þurftum á að halda. Æðislegt að fá að sofa út og bara labba niður og beið morgunverðar hlaðborð eftir manni þar.
Við komum aftur heim á mánudeginum fyrir viku og var ekkert annað en unnið í haustfríinu. Maður verður að gera sem mest af því til þess að geta lifað hérna. Ekki getur maður nú notað peninginn sinn sem liggur heima í bankanum.

En á morgun byrjar skólinn aftur og nýtt og spennandi verkefni. Það er fatalína sem við eigum að hanna útfrá fyrirtæki sem er til í alvörunni. Sem sagt að hanna fyrir haust '09 alveg eins og maður sé hönnuðurinn í fyrirtækinu.  Og þetta á allt að vera brjálað professional og hlakka ég mjög til að læra þetta allt.

Svo er ég líka farin að hlakka svolítið til jóla. Já ég er btw búin að bóka ferðina heim!! =D Flýg heim 18.des(þegar Dagur á afmæli) og tilbaka til DK 11. janúar. Svo að þetta verður frekar löng heimsókn og mun ég missa af fyrstu vikunni í skólanum. En mér finnst það bara algjörlega þess virði! Ef ég sé fjölskyldu mína bara 1 sinni á ári þá ætla ég að vera eins lengi hjá þeim og ég kemst upp með.

En jæja veriði sæl að sinni. =)